fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Zlatan kveður Milan en leggur skóna ekki á hilluna – ,,Ekki komnir á endastöð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 18:35

Zlatan Ibrahimovic og Hakan Calhanoglu Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er ekki að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir að vera á förum frá AC Milan.

Zlatan hefur spilað með AC Milan undanfarin fjögur ár en hann er 41 árs gamall og fær ekki framlengingu í sumar.

Þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldur er Zlatan ekki saddur og ætlar sér að finna nýtt verkefni.

,,Ég er ekki einhver sem gefst upp. Þú þarft hins vegar að njóta þess sem þú gerir,“ sagði Zlatan.

,,Ég get ekki annað en verið sáttur, að spila fótbolta en við erum ekki komnir á endastöð. Ég tel ennþá að ég geti gefið mitt.“

,,Hef ég hugsað um að hætta? Ég get ekki sagt það. Mun ég halda áfram að spila? Það held ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar