fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Freyr þakkaði fyrir sig – ,,The great escape“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 11:11

Freyr Alexandersson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Lyngby gátu svo sannarlega brosað í gær eftir markalaust jafntefli við Horsens.

Jafnteflið þýðir að Lyngby heldur sér í efstu deild eftir að AaB og Silkeborg gerðu einnig jafntefli í lokaumferðinni.

Margir voru búnir að dæma Lyngby niður fyrr á leiktíðinni en útlitið var alls ekki gott um tíma.

Freyr náði hins vegar að snúa gengi liðsins við en framtíð hans er óljós og er óvitað hvað tekur við eða hvort hann haldi áfram þjálfun þar.

Freyr skrifaði Twitter færslu í gær þar sem hann þakkaði fyrir hlý skilaboð í kjölfar úrslitana og fyrir tímabilið í heild sinni.

Færsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni