fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ancelotti vill bara fá einn mann til Real – Fer hann loksins í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 16:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, er búinn að tjá félaginu hvern hann vill fá í sumarglugganum sama hvað.

Ancelotti er ákveðinn í að fá Harry Kane frá Tottenham en það er the Athletic sem greinir frá.

Athletic er með ansi góðar heimildir og telur að Real muni gera allt mögulegt til að fá Kane frá Tottenham í sumar.

Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og skoraði 30 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Samningur Kane rennur út næsta sumar og þarf Tottenham að selja ef hann neitar að skrifa undir framlengingu.

Ancelotti hefur fundað með stjórn Real um framtíðina og á Kane að taka við af Karim Benzema sem fer væntanlega á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni