Það var svakaleg dramatík í Kópavogi í gær þegar Breiðablik og Víkingur mættust í Bestu deild karla.
Um er að ræða tvö bestu lið Íslands undanfarin ár. Það stefndi í að Víkingur færi með 0-2 sigur af hólmi en Breiðablik náði á ótrúlegan hátt að bjarga jafntefli.
Eftir leik sauð gjörsamlega upp úr og slagsmál brutust út. Logi Tómasson varnarmaður Víkings hrinti Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Breiðabliks. Halldór féll til jarðar eftir atvikið, full léttilega segja einhverjir.
Logi fékk rautt spjald fyrir uppátækið.
Meira
Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar
Það sköpuðust heitar umræður á Twitter eftir leik og voru ekki allir á sama máli um atvik gærkvöldsins. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.
Arnar Gunnlaugs er alger toppmaður missti sig aðeins. Svona gerist en þeir sem eru að ræða að hann fái ekki bann eða laglega sekt sem væri betra. Þá vil ég benda á að það eru i kringum 30 Alanon fundir í hverri viku á höfuðborgarsvæðinu.
— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 3, 2023
HITII á klúbbnum pic.twitter.com/NDBfw0KWPh
— Hákon Breki (@Hakonbrekihard) June 2, 2023
Við viljum alls ekki sjá bann fyrir svona viðtöl, þetta viljum sjá!
Menn vel heita að segja okkur nákvæmlega hvernig þeim líður með leikinn.
Bann og við fáum þetta ekki aftur.
Arnar og Óskar báðir geggjaðir.
Meira af þessu takk.
— Albert Ingason. (@Snjalli) June 2, 2023
Þetta er svo geggjað viðtal við Arnar Gunnlaugs! Staðreyndir og tandurhrein íslenska!
— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) June 2, 2023
Djöfull er ógeðslega gaman að sjá þessi læti í Blix – vikes, Lang bestu lið landsins með lang skemmtilegustu þjálfara landsins. Bestu viðtöl í sögu efstu deildar eftir leik leyfi ég mér að fullyrða.
Team Logi. Vel harður þarna í lokin.
Annað en aðstoðarþjálfari blix.— Fannar Bjarki Pétursson (@FannarPetursson) June 2, 2023
Það er nú samt ekki dómarinn sem skorar þessi dumbfuck mörk. #EuroVikes
— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) June 2, 2023
Af hverju má ekki segja að dómari hafi verið lélegur í viðtali? Hörmulegur jafnvel? Af hverju má frekar segja að lið andstæðingsins hafi verið hörmung? Af hverju má frekar segja að andstæðingarnir hafi hegðað sér eins og fávitar?
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 3, 2023
Gleymum ekki hvaða KÓNGUR hleypti þessum leik upp í þessa þvælu í lokin.
Geggjaður fótboltaleikur milli 2 geggjaðra lipa.
Bara ef gæðin hefðu verið meiri á helvítis flautunni #fotbolti pic.twitter.com/cdHpgNStGQ
— Hörður (@horduragustsson) June 2, 2023
Verum þakklát fyrir þjálfara eins og Óskar Hrafn og Arnar Gunnlaugsson.
Þeir eru Wenger vs Ferguson, Viera vs Keane osfrv. Þeir selja deildina!— Rikki G (@RikkiGje) June 2, 2023
Mikilvægt https://t.co/cLhs0Mah1a
— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) June 2, 2023
Aðstoðarþjalfari með leikaraskap. Alltaf sér maður eitthvað nýtt
— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 2, 2023
ÞETTA ER SVO VALDEFLANDI VIÐTAL VIÐ ÓSKAR HRAFN #BLIX
— Freyr S.N. (@fs3786) June 2, 2023
40 sek yfir uppbótartíma? Ætlum við að missa okkur yfir því?
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 2, 2023
Dóri Árna áðan. Þvilikur trúður pic.twitter.com/QRxMsRv97S
— Nikola Djuric (@NikolaDejan) June 2, 2023
Hugur minn er hja einari guðna😭😭
— Freyr S.N. (@fs3786) June 2, 2023
Ótrúlegt að áhuga menn um fotbolta og menn sem fjalla um fotbolta vilji henda öllum í bann, Geggjaður leikur með alvöru passion og það á engin að fara í neitt bann. Menn sýna tilfingar í þessu og það er fullkomlega eðlilegt. Áfram gakk ⚽️
— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) June 2, 2023
Arnar Gunnlaugsson er það besta sem hefur komið fyrir íslenskan fótbolta. Djöfulsins helvítis kóngur!
— Guðmundur Óli (@GummiOliii) June 2, 2023
Sé ekki betur en að @gullijons fái leikbann eftir þessar stimpingar í Kópavogi. Sennilega sá eini. #fotboltinet
— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) June 3, 2023