fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um uppákomu gærdagsins: Skiptar skoðanir eftir að slagsmál brutust út – „Þvílíkur trúður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 3. júní 2023 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svakaleg dramatík í Kópavogi í gær þegar Breiðablik og Víkingur mættust í Bestu deild karla.

Um er að ræða tvö bestu lið Íslands undanfarin ár. Það stefndi í að Víkingur færi með 0-2 sigur af hólmi en Breiðablik náði á ótrúlegan hátt að bjarga jafntefli.

Eftir leik sauð gjörsamlega upp úr og slagsmál brutust út. Logi Tómasson varnarmaður Víkings hrinti Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Breiðabliks. Halldór féll til jarðar eftir atvikið, full léttilega segja einhverjir.

Logi fékk rautt spjald fyrir uppátækið.

Meira
Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar

Það sköpuðust heitar umræður á Twitter eftir leik og voru ekki allir á sama máli um atvik gærkvöldsins. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England