fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu fáránlega ákvörðun hjá markmanni Njarðvíkur – Verðskuldað sendur í sturtu

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Blakala, markmaður Njarðvíkur, bauð upp á heldur betur áhugaverð tilþrif í dag.

Blakala fékk að líta beint rautt spjald í leik gegn Vestra en Vestri hafði betur 2-0 að lokum.

Það er Fótbolti.net sem vekur athygli á atvikinu sem kostaði rautt spjald en það gerðist á 19. mínútu.

Blakala ákvað þá að grípa boltann langt fyrir utan teig og verðskuldaði svo sannarlega reisupassann.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England