fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Segir að Greenwood spili aldrei aftur – „Það eru til upptökur“

433
Laugardaginn 3. júní 2023 19:00

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga. Hana má nálgast hér á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans, sem og í hlaðvarpsformi.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur Ásgerður Stefanía Baldursdóttir.

video
play-sharp-fill

Framtíð Mason Greenwood hjá Manchester United gæti farið að skýrast. Mál gegn honum var fellt niður í vetur, en hann var kærður fyrir naugðun og ofbeldi í nánu sambandi.

„Er ekki skrýtið að þetta sé í umræðunni?“ spyr Helgi í þættinum

Horfðu á þáttinn í heild hérna

Hrafnkell telur Greenwood ekki eiga framtíð hjá United.

„Hann mun aldrei spila fyrir United aftur. Styrktaraðilar myndu ganga í burtu. Það eru til upptökur af því sem gerðist.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
Hide picture