fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Gríðarlega óvinsæll eftir ummæli um kaupin á landsliðsmönnum – ,,Ákváðu að kaupa helminginn af landsliðinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darragh MacAnthony, eigandi Peterborough á Englandi, er alls ekki vinsælasti maðurinn í Bandaríkjunum þessa stundina.

MacAnthony tjáði sig um fall Leeds úr ensku úrvalsdeildinni en liðið er á leið niður um deild og spilar í Championship næsta vetur.

Tímabil Leeds var alls ekki frábært en Jesse March var til að byrja með stjóri liðsins og fékk til sín Bandaríkjamenn í sumar og í janúar.

MacAnthony segir að leikmennirnir sem voru fengnir inn séu ekki nógu góðir en landsliðsmennirnir eru þeir Brenden Aaronson, Tyler Adams og Weston McKennie.

,,Já þeir féllu úr úrvalsdeildinni því þeir ákváðu að kaupa helminginn af bandaríska landsliðinmu sem voru ekki nógu góðir,“ sagði MacAnthony.

,,Þeir fengu líka inn yfirmann knattspyrnumála sem var þarna áður og ef hann væri gerður úr súkkulaði myndi hann borða sjálfan sig. Það eru margir hlutir sem eigandinn sér eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England