fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ronaldo með skýr skilaboð í nýju viðtali

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 07:30

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist ekkert til í slúðursögum um að Cristiano Ronaldo gæti yfirgefið Al-Nassr og haldið til Evrópu á ný.

Hinn 38 ára gamli Ronaldo gekk í raðir sádi-arabíska liðsins í vetur og er ánægður þar.

„Ég er mjög ánægður. Ég ég verð hér áfram,“ segir Ronaldo í viðtali.

Portúgalinn vonast til að sjá fleiri stjörnur í Sádi-Arabíu. Karim Benzema og Lionel Messi hafa verið orðaðir við deildina til að mynda.

„Lífið hér er gott og deildin líka. Stórir leikmenn eru velkomnir. Ef þeir koma verður deildin sterkari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann