fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 21:06

Pétur Theodór Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta lék sér af Leikni í Lengjudeild karla en liðið skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik og vann sannfærandi sigur.

Pétur Theodór Árnason skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í sigrinum sem var að lokum 5-1.

Leiknir er í tómu tjóni í deildinni og er aðeins með þrjú stig þrátt fyrir að vera með eitt best mannaða lið deildarinnar.

Grótta er með sex stig eftir sigurinn í kvöld en um var að ræða leik í fimmtu umferð.

Grótta 5 – 1 Leiknir R.
1-0 Pétur Theódór Árnason (’15)
2-0 Grímur Ingi Jakobsson (’21)
2-1 Arnór Ingi Kristinsson (’31)
3-1 Aron Bjarki Jósepsson (’32)
4-1 Pétur Theódór Árnason (’48)
5-1 Sigurður Steinar Björnsson (’53)

Markaskorarar frá Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Ætla ekki að reka ástralann

Ætla ekki að reka ástralann