fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Guardiola söng og dansaði þegar hann horfði á sinn uppáhalds mann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City slakaði á í gærkvöldi og skellti sér á tónleika með Elton John sem haldnir voru í Manchester.

Elton John fer nú um heiminn og spilar fyrir fullum sal enda einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi.

Guardiola er að undirbúa City fyrir bikarúrslitaleik og úrslit Meistaradeildarinnar en hann hefur oft rætt um aðdáun sína á Elton John.

„Ég hitti Elton þegar við spiluðum við Watford á síðustu leiktíð,“ sagði Guardiola árið 2018.

Elton John

„Það var mikill heiður að h itta hann og vonandi heldur hann tónleika fljótlega. Ég mæti,“ sagði Guardiola og mætti svo að sjá sinn mann í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta