fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Liverpool að næla í gullmola og hann kostar miklu minna en ráð var gert fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 12:30

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister miðjumaður Brighton kostar miklu minna en ráð var gert fyrir. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Romano segir að Liverpool vonist til að klára kaupinn á landsliðsmanni Argentínu í næstu viku.

Talað hafði verið um að Brighton vildi 70 milljónir punda fyrir Mac Allister en svo er ekki.

Romano segir að Liverpool muni borga miklu minna til að byrja með, hann verður fyrsti leikmaðurinn sem Jurgen Klopp fær í sumar.

Mac Allister hefur átt frábært tímabil með Brighton og var einn af lykilmönnum Argentínu þegar liðið varð Heimsmeistari í desember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta