fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að ítölsku stórliðin AC Milan og Napoli muni berjast um Folarin Balogun, framherja Arsenal í sumar.

Balogun er 21 árs gamall og hefur farið á kostum á láni hjá Reims í Frakklandi á þessari leiktíð. Skoraði kappinn 20 mörk í frönsku úrvalsdeildinni.

Sóknarmaðurinn ungi snýr aftur til Arsenal í sumar en ekki er ljóst hvort hann verði á Emirates-leikvanginum á næstu leiktíð. Fyrir hjá Arsenal eru Gabriel Jesus og Eddie Nketiah í hans stöðu.

Balogun hefur sagt að hann vilji vera fastamaður og gæti hann því vel farið í sumar.

Hefur hann verið orðaður sterklega við AC Milan en samkvæmt Mirror ætlar Napoli einnig að reyna að fá hann.

Victor Osimhen gæti farið frá félaginu í sumar og Balogun því verið arftaki hans.

Balogun ákvað í vor að velja að leika fyrir bandaríska landsliðið frekar en það enska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta