Eftir átta ár hjá Liverpool hefur Roberto Firmino sagt bless við félagið og heldur á vit nýrra ævintýra í sumar.
Framherjinn geðugi frá Brasilíu hélt kveðjustund á Anfield fyrir fjölskyldu og liðsfélaga sína.
Þar hélt framherjinn ræðu en eftir átta ár á Englandi var enskan hans með ágætum.
Fjölskylda Firmino var á barmi þess að bresta í grát en Firmino er meðal annars orðaður við Real Madrid þessa dagana.
Hér að neðan er ræða hans.