fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er haugur af frábærum knattspyrnumönnum án samnings í sumar en þar má helst nefna Lionel Messi leikmann PSG.

Messi er með rosalegt tilboð frá Sádi Arabíu en er meira heillaður af endurkomu til Barcelona.

Karim Benzema er líklega að fara frá Real Madrid og það frítt til Sádí Arabíu.

Roberto Firmino er á förum frá Liveprool og Ilkay Gundogan gæti farið frítt frá Manchester City.

David de Gea verður samningslaus hjá Manchester Uniteden viðræður um nýjan samning standa yfir.

Fleiri góðir geta farið frítt eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta