Forbes hefur birt lista sinn yfir 30 verðmætustu knattspyrnufélög í heimi en það er Real Madrid sem er á toppnum.
Spænskur risarnir eru metnir á 4,9 milljarða punda en Manchester United kemur þar rétt á eftir.
Liverpool situr í fjórða sæti listans en liðið er 600 milljónum punda fyrir neðan Real Madrid.
Mancehster City kemur svo í fimmta sætinu. Arsenal situr í 10 sæti. listans en félagið er aðeins metið á 1,8 milljón punda.
Ensk félög eru leiðandi á listanum en félög frá Bandaríkjunum hafa sótt í sig veðrið síðustu ár.