fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Nefnir tvö lið sem geta barist við City á næstu leiktíð – Skilur Liverpool út undan

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun freista þess að vinna ensku úrvalsdeildina fjórða árið í röð á næstu leiktíð.

Lærisveinar Pep Guardiola hafa átt ótrúlegt tímabil. Liðið elti Arsenal lengi vel í deildinni en tók fram úr Skyttunum í lokin og varði Englandsmeistaratitilinn. Þá er liðið komið í úrslitaleik bikarsins og Meistaradeildar Evrópu.

„City verður áfram líklegt á næstu leiktíð. Það er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni og hefur unnið þrisvar í röð. Það er ansi erfitt,“ segir Sergio Aguero, goðsögn City.

„Pep mun halda áfram að gera það sem þarf til að vera samkeppnishæfur á toppnum. En þetta er úrvalsdeildin og önnur lið munu reyna að skáka þeim.“

Aguero nefnir tvö lið sem gætu skákað City á næstu leiktíð.

„Arsenal er með ungt lið sem á mikið inni. Mikel Arteta mun reyna að bæta í leikmannahópinn og Arsenal verður eitt af liðunum sem munu berjast á toppnum á næstu leiktíð.

Við megum svo ekki gleyma Manchester United. Þeir eru að ná vopnum sínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári