Nýjasti þáttur Lengjudeildarmarkanna er kominn út. Hægt er að horfa í spilaranum.
Þar fara þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson yfir 4. umferð deildarinnar sem spiluð var á dögunum.
Þá er einnig farið yfir komandi leiki, en spennandi umferð er framundan.