fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Var sá eini í deildinni sem afrekaði þetta á leiktíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 22:00

Tarkowski (lengst til vinstri) í leik með Burnley í fyrra. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Tarkowski var lykilmaður í liði Everton á nýafstaðinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Miðvörðurinn lék alla leiki í hjarta varnarinnar hjá liðinu. Það sem meira er, hann spilaði hverja einustu mínútu.

Hann var eini útileikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að gera það á leiktíðinni.

Tarkowski var á sínu fyrsta tímabili með Everton eftir að hafa komið frá Burnley síðasta sumar.

Annað tímabilið í röð var Everton hársbreidd frá því að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið bjargaði sér í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins