fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

„Það er svo blóðugt eftir á að hyggja“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan var á dagskrá fyrir helgi, líkt og alla föstudaga. Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson var gestur. Enski boltinn kláraðist um helgina og var hann að sjálfsögðu til umræðu í þættinum.

Viðar er stuðningsmaður Arsenal. Hann þurfti að horfa upp á sína menn missa af Englandsmeistaratitlinum á lokametrunum eftir að hafa leitt úrvalsdeildina lengi vel.

Slæmur kafli í síðustu umferðunum varð Skyttunum að falli.

„Ef Arsenal hefði getað eitthvað síðasta mánuðinn væri þetta allt annað. Þeir væru enn með einhver stig á City ef þeir hefðu unnið þessa skildusigra,“ sagði Viðar í þættinum.

„Það er svo blóðugt eftir á að hyggja.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út öll föstudagskvöld. Þátturinn kemur svo út í hlaðvarpsformi á allar helstu veitur morguninn eftir. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
Hide picture