fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Alba Silva birtir hjartnæma færslu af gjörgæslunni á meðan hann berst fyrir lífinu – „Ég kann ekki á lífið án“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Rico markvörður PSG berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæslu á Spáni. Eiginkona hans biður hann um að berjast, því án hans geti hún ekki verið.

Rico sem er frá Spáni fór til heimalandsins í frí en féll af hestbaki á sunnudag. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahúsið.

Rico varð samkvæmt fréttum fyrir nokkrum skaða í heila og er honum því haldið sofandi á meðan ástandið er metið.

Alba Silva eiginkona hans situr við sjúkrarúm Rico og vonar það besta.

„Ekki fara frá mér, ég get ekki án þín verið. Ég kann ekki á lífið án þín, við eigum þér svo margt að þakka,“ skrifa Alba og birtir fallega mynd af þeim hjónum.

Í annari færslu þakkar hún stuðninginn. „Takk fyrir alla ástina, það er mikið af fólki að biðja fyrir Sergio þessa stundina og hann er mjög sterkur.“

PSG keypti Rico sumarið 2020 en hann hefur verið í aukahlutverki hjá PSG síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári