fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 15:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur aldrei náð í eins lítið af stigum í ensku úrvalsdeildinni og félagið gerði á þessu tímabili.

Chelsea spilaði lokaleik sinn í úrvalsdeildinni í gær og gerði 1-1 jafntefli við Newcastle.

Þeir bláklæddu hafa átt skelfilegt tímabil en Mauricio Pochettino er nú að taka við og er ætlast til mikils á næstu leiktíð.

Chelsea endaði tímabilið í 12. sæti í deildinni með 44 stig sem er met í sögu félagsins. Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992.

Það var árið 1988 er Chelsea náði í færri stig en 44 en þá féll liðið niður um deild.

Ekki nóg með það þá skoraði liðið aðeins 38 mörk í 38 leikjum og endaði með markatöluna -9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári