Harry Kane endar tímabilið sem næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og komst í 30 mörkin í dag.
Kane er leikmaður Tottenham en hann skoraði tvennu í sigri á Leeds United, 4-1 á Elland Road.
Erling Haaland er markakóngur úrvalsdeildarinnar en hann skoraði 36 mörk fyrir meistara Manchester City.
Ivan Toney hjá Brentford er í þriðja sæti með 20 mörk og þar á eftir kemur Mohamed Salah með 19.
Hér má sjá markahæstu leikmenn tímabilsins.
🔝 Premier League top goalscorers:
36 ⚽️ – 🇳🇴 Haaland
30 ⚽️ – 🏴 Kane
20 ⚽️ – 🏴 Toney
19 ⚽️ – 🇪🇬 Salah
18 ⚽️ – 🏴 Wilson
17 ⚽️ – 🏴 Rashford
15 ⚽️ – 🇧🇷 Martinelli
15 ⚽️ – 🇳🇴 Odegaard
15 ⚽️ – 🏴 Watkins
14 ⚽️ – 🇷🇸 Mitrovic
14 ⚽️ – 🏴 Saka
13 ⚽️ – 🇪🇸 Rodrigo
13 ⚽️ – 🏴 Barnes— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) May 28, 2023