fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Bruno veit hvernig stuðningsmennirnir hugsuðu – Leikmenn ekki að hugsa um það sama

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, veit að hans menn hafi glatt stuðningsmenn félagsins sérstaklega mikið með úrslitum vikunnar.

Man Utd vann 4-1 sigur á Chelsea og tryggði sér þar Meistaradeildarsæti sem þýðir að Liverpool missir af keppninni næsta vetur.

Það er auka bónus fyrir stuðningsmenn Man Utd en eins og flestir vita er mikill rígur á milli þessara félaga.

,,Við vitum að þetta er þýðingarmikið, þetta er um að ná okkar markmiðum og við gerðum það,“ sagði Fernandes.

,,Augljóslega vissum við að stuðningsmennirnir yrðu ánægðir að sjá Liverpool missa af sætinu en það snerist ekki um það fyrir okkur.“

,,Þetta snerist um að ná því besta úr okkar liði því það er það sem við einbeitum okkur að.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar