fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Besta deildin: Fylkir lagði Eyjamenn eftir að hafa lent undir – Fimm töp í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 19:03

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 1 ÍBV
0-1 Alex Freyr Hilmarsson(’10)
1-1 Orri Sveinn Stefánsson(’31)
2-1 Óskar Borgþórsson(’54)

Fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en leikið var á heimavelli Fylkis við ekki frábærar aðstæður.

Það var mikil rigning er um 400 manns sáu Fylki spila við ÍBV en heimamenn lentu undir snemma leiks er Alex Freyr Hilmarsson skoraði.

Orri Sveinn Stefánssond jafnaði þó metin fyrir ÍBV fyrir lok fyrri hálfleiks og bætti Óskar Borgþórsson við öðru marki snemma seinni hálfleiks.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og vinnur Fylkir sinn þriðja sigur í sumar á meðan ÍBV er í fallsæti með fimm töp í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar