fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Vonar að hann verði þunnur á mánudaginn ef hann fær símtalið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, stjóri Leeds, vonar innilega að hann verði þunnur er hann fær símtal frá félaginu á mánudaginn.

Allardyce vonast enn eftir að fá að stýra Leeds á næsta tímabili en liðið á einn leik eftir, á morgun gegn Tottenham á heimavelli.

Leeds þarf að sigra leikinn og þarf einnig að treysta á að Evberton misstígi sig heima gegn Everton í lokaumferðinni.

Allardyce var fenginn inn til að bjarga liðinu frá falli fyrr á tímabilinu en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum.

,,Við höfum enn ekki tekið ákvörðun varðandi framhaldið,“ sagði Allardyce um framtíðina.

,,Þetta eru viðræður sem klárast ekki á einum degi, þetta tekur tíma. Ég vona bara að þær gangi vel og að ég verði þunnur þegar símtalið berst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?