fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Segir að Bayern hafi gert risastór mistök með því að reka Nagelsmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 11:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen gerði stór mistök með því að reka Julian Nagelsmann fyrr á tímabilinu og ráða inn Thomas Tuchel.

Nagelsmann var rekinn og tók Tuchel við í mars en gengi liðsins hefur svo sannarlega ekki batnað til þessa.

Bayern þarf að treysta á að Dortmund misstígi sig í dag gegn Mainz í lokaumferðinni til að geta unnið deildina.

Lothar Matthaus, goðsögn í Þýskalandi, segir að Bayern hafi aldrei átt að reka Nagelsmann sem hafði náð fínasta árangri áður en Tuchel varð laus.

,,Auðvitað voru gerð mörg mistök jafnvel áður en við skiptum um þjálfara sem varð til þess að liðið er í þessari stöðu í dag,“ sagði Matthaus.

,,Liðið sem átti enn möguleika á þrennunni undir Nagelsmann er að spila miklu verr undir Tuchel.“

,,Það eru svo góðir einstaklingar í liðinu svo það er lágmark að vinna deildina en þeir eru of uppteknir af sjálfum sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“