fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Önnur Hollywood stjarna að mæta til Englands sem eigandi?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið að Hollywood stjarnan Dwayne ‘The Rock’ Johnson sé verði eigandi í félagi á Englandi.

Frá þessu greinir the Essex Echo sem segir að Southend í neðri deildum Englands sé í viðræðum við fyrirtæki í eigu Johnson, Seven Bucks Production.

Southend er til sölu og leitar að nýjum eigendum en félagið leikur í fimmtu efstu deild enska pýramídans.

Johnson væri ekki fyrsta Hollywood stjarnan til að fjárfesta í félagi á Englandi en nefna má þá Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem keyptu Wrexham fyrir þremur árum.

Wrexham er að vísu staðsett í Wales en spilar í ensku deildinni og tryggði sér sæti í fjórðu efstu deild fyrr á árinu.

Það væri heldur betur gaman að sjá Johnson bætast við í hóp litríka eigenda á Englandi en hann hefur gert það afskaplega gott sem leikari undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að rústa metinu

Eru til í að rústa metinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United á enn nokkuð langt í land

United á enn nokkuð langt í land
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Lánaður til nýliðanna
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker
433Sport
Í gær

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Í gær

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Í gær

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM