fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Aðeins spilað 500 mínútur eftir stór félagaskipti í sumar – Vill alls ekki fara strax

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips er ansi gleymdur hjá Manchester City en hann kom til félagsins frá Leeds síðasta sumar.

Phillips var mikilvægasti leikmaður Leeds um langt skeið og spilaði yfir 200 deildarleiki á átta árum.

Man City ákvað að kaupa enska landsliðsmanninn en hann hefur aðeins spilað 503 mínútur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Þrátt fyrir það er Phillips sáttur í Manchester og hefur ekki áhuga á að færa sig um set í sumar.

,,Ég kom hingað til að vinna bikara og spila fótbolta. Ég hef ekki gert eins mikið og ég hefði viljað á þessu tímabili,“ sagði Phillips.

,,Á næsta undirbúningstímabili þá reyni ég að mæta til leiks í besta mögulega standi og vonandi get ég spilað hlutverk eins og Ilkay Gundogan og Rodri sem eru mjög mikilvægir og fá alltaf að spila.“

,,Ég hlakka til þess að eyða fimm góðum árum hjá þessu félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“