fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Hinn geðþekki Scott Carson framlengir við Manchester City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Carson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Manchester City. Verður hann hjá félaginu til sumarsins 2024.

Hinn 37 ára gamli Carson er fyrst og síðast til staðar ef áföll koma upp en hann er vinsæll á meðal leikmanna.

Carson kom á láni frá Derby árið 2019 en gekk formlega í raðir City sumarið 2021.

Hann lék á sínum tíma fyrir enska landsliðið og var samningsbundinn Liverpool um tíma.

Carson er þriðji markvörður City á eftir Ederson og Stefan Ortega sem keyptur var fyrir ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lygilegar sögur berast frá Old Trafford

Lygilegar sögur berast frá Old Trafford
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Í gær

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við Vettvang

KSÍ í samstarf við Vettvang
433Sport
Í gær

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir