fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Greina frá hver voru alvarlegustu brot Ivan Toney – Veðjaði ellefu sinnum á að eigið lið myndi tapa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 10:30

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því hvað það var sem varð til þess að Ivan Toney framherji Brentford var dæmdur í átta mánaða bann.

Toney fékk bannið fyrir að brjóta veðmálareglur í yfir 100 skipti en nú hefur verið greint frá alvarlegustu brotum hans.

Þar á meðal voru 13 veðmál sem hann setti á að sitt eigið lið, þau veðmál lagði hann frá ágúst 2017 fram í mars 2018.

Toney veðjaði 13 sinnum á eigið lið, ellefu sinnum veðjaði hann á að Newcastle myndi tapa en hann var þá samningsbundinn félaginu. Hann var á láni hjá Wigan þegar veðmálin voru lögð.

Í mars 2018 lét hann svo vin sinn vita að hann myndi byrja næsta leik en það telst einnig vera brot.

Toney viðurkenndi svo að lokum að hafa logið í fyrstu yfirheyrslu hjá enska sambandinu. Niðurstaða enska sambandsins er að Toney eigi við vandamál að stríða þegar kemur að veðmálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar