fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Arteta neitar að ræða málefni Granit Xhaka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 15:30

Xhaka hefur sjaldan verið betri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir blaðamenn á Englandi hafa haldið því fram undanfarnar vikur að Arsenal ætli að selja Granit Xhaka í sumar.

Eru viðræður við Bayer Leverkusen sagðar komnar langt en Xhaka hefur átt fast sæti í liði Arsenal á tímabilinu.

„Ég mun ekki og vill ekki ræða framtíð leikmanna minna,“ sagði Arteta fyrir lokaumferðina sem fram fer um helgina.

Arteta stefnir á að styrkja Arsenal liðið í sumar en þarf einnig að losa sig við menn.

„Við klárum tímabilið og svo förum við að plana næstu leiktíð,“ segir Arteta sem endar með lið sitt í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“