fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg í dag – Fólk trúir ekki eigin augum

433
Fimmtudaginn 25. maí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 18 ár í dag frá ótrúlegum sigri Liverpool á AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Eins og frægt er kom Liverpool til baka eftir að hafa lent 3-0 undir og vann að lokum í vítaspyrnukeppni.

Tékkinn Vladimir Smicer skoraði annað mark Liverpool í leiknum.

Enski miðillinn Daily Star vakti athygli á nýrri mynd af kappanum sem sýnir að hann er gjörbreyttur.

Smicer, sem er fyrrum tékkneskur landsliðsmaður, er í dag sparkspekingur. Hann starfar einnig sem sendiherra Liverpool.

Hér að neðan má sjá hann í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins