fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í leik United og Chelsea – Búist við einni breytingu hjá Ten Hag til að reyna að tryggja sætið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður slagur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Chelsea heimsækir Manchester United. Lokaumferðin fer svo fram á sunnudag.

United vantar eitt stig í síðustu tveimur leikjum til að tryggja sér Meistaradeildarsætið.

Búist er við einni breytingu á byrjunarliði United frá sigrinum gegn Bournemouth. Talið er að Anthony Martial fari á bekkinn og Marcus Rashford komi inn.

Erfiðara er að lesa í liðið hjá Chelsea en Frank Lampard er að stýra sínum síðustu leikjum.

Manchester United XI:
De Gea; Wan-Bissaka, Varane, Lindelof, Shaw; Casemiro, Eriksen; Antony, Fernandes, Sancho; Rashford.

Chelsea XI:
Kepa; Chalobah, Silva, Fofana; Azpilicueta, Fernandez, Gallagher, Loftus-Cheek, Hall; Havertz, Sterling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“