fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

United ætlar að gera tilboð í Kane mjög fljótlega í þeirri von um að Levy gefi sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér að gera tilboð í Harry Kane á næstunni, félagið vill reyna að byrja sumarið á því að fá framherjann frá Tottenham.

Guardian fjallar um málið og segir að Kane sé efstur á blaði United þegar kemur að sóknarmönnum.

Guardian segir að Victor Osimhen framherji Napoli og Rasmus Højlund framherji Atalanta séu einnig á blaði. Napoli vill 130 milljónir punda fyrir Osimhen og þann verðmiða mun United ekki greiða. Hojlund er svo framtíðar maður í augum United.

Guardian segir United meðvitað um að erfitt gæti orðið að eiga við Daniel Levy stjórnarformann Tottenham. United ætlar því að byrja viðræður snemma í sumar til að reyna að ganga frá málinu.

Guardian tekur svo undir fréttir götublaða um að United sé einig byrjað að vinna í því að fá Mason Mount miðjumann Chelsea í sumar. Sé hann ofarlega á óskalista Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“