fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Óvæntur sigur Tindastóls – Grátlegt fyrir FH í Kópavoginum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 21:13

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld. Það er óhætt að segja að nýliðar deildarinnar hafi bitið frá sér.

Breiðablik tók á móti FH í hörkuleik. Mackenzie Marie George kom gestunum yfir eftir hálftíma leik en tíu mínútum síðar jafnaði Hafrún Rakel Halldórsdóttir fyrir Blika.

Staðan í hálfleik 1-1.

Það var ekki fyrr en stundarfjórðungur lifði leiks sem heimakonur komust yfir. Þar var að verki Hildur Þóra Hákonardóttir.

Mackenzie hafði ekki sagt sitt síðasta og jafnaði skömmu síðar, áður en Andrea Rut Bjarnadóttir kláraði leikinn fyrir Blika í blálokin.

Lokatölur 3-2, grátlegt fyrir FH. Blikar eru í þriðja sæti með 9 stig en FH á botninum með 4.

Tindastóll tók þá á móti Stjörnunni fyrir norðan.

Þar var aðeins eitt mark skorað. Var þar að verki markavélin Murielle Tiernan eftir tæpan klukkutíma leik. Lokatölur 1-0.

Stjarnan er í fimmta sæti deildarinnar með 7 stig en Tindastóll í því áttunda með 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“