fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Stór tíðindi frá Frakklandi – Segja Manchester United hafa sett sig í samband við PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 11:30

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt franska blaðinu L’Equipe hefur Manchester United hafið viðræður við Paris Saint-Germain um hugsanleg félagaskipti Neymar í sumar.

Hinn 31 árs gamli Neymar er opinn fyrir því að yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar. Hann er sagður þreyttur á því að Kylian Mbappe sé aðalmaðurinn í borg ástarinnar.

Sex ár eru fá því að PSG gerði Neymar að dýrasta leikmanni heims með því að kaupa hann á um 200 milljónir punda frá Barcelona. Þá á kappinn fjögur ár eftir af samningi sínum.

PSG er opið fyrir því að selja og miðað við nýjustu fréttir hefur United áhuga.

Rauðu djöflarnir eru þó ekki þeir einu. Talið er að Chelsea sé einnig á meðal félaga sem fylgjast með gangi mála hjá hinum magnaða Neymar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar