fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Leik Breiðabliks og FH frestað vegna veðurs

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 12:15

Liðin áttust við á Kópavogsvelli í fyrrakvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna hefur verið frestað til morguns vegna veðurs.

Leikurinn átti að fara fram klukkan 19:15 í kvöld en er færður um sléttan sólarhring, til 19:15 á morgun.

Blikar eru í sjötta sæti deldarinnar með 6 stig eftir fjóra leiki.

FH er með 4 stig í níunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide