fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

„Fótbolti fyrir alla“ með Gunnhildi Yrsu í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 15:30

Gunnhildur Yrsa og stöllur töpuðu stórt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun í sumar sjá um verkefnið Fótbolti fyrir alla á vegum KSÍ. Markmiðið með verkefninu er að efla starf fatlaðra innan knattspyrnuhreyfingarinnar.

Gunnhildur mun heimsækja félagsmiðstöðvar og sumarnámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir um allt land í sumar og bjóða upp á fótboltaæfingar.

„Eitt af markmiðum KSÍ þegar kemur að samfélagslegum verkefnum er að gera raunverulegt og áþreifanlegt gagn í samfélaginu og er þetta verkefni mikilvægur þáttur í því og eru miklar vonir bundnar við að Gunnhildur geti heimsótt sem flesta staði,“ segir á vef KSÍ.

Ef þín félagsmiðstöð eða sumarnámskeið vill fá Gunnhildi í heimsókn, hafðu samband við hana á gunnhildur@ksi.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Í gær

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Í gær

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn