fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Vilja markvörð United endanlega – Gæti ráðist á þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 10:04

Dean Henderson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest hefur áhuga á að semja endanlega við Dean Henderson, markvörð Manchester United.

Það er The Telegraph sem greinir frá þessu.

Hinn 26 ára gamli Henderson er á láni hjá Forest frá United sem stendur en vill fyrrnefnda félagið halda samstarfinu áfram.

Hvað verður um De Gea? Getty Images

Það gæti þó að miklu leyti ráðist á því hvort David De Gea verði áfram á Old Trafford. Spánverjinn er að verða samningslaus og getur farið á frjálsri sölu í sumar.

Henderson kom upp í gegnum unglingastarf United en hefur farið víða á láni.

Hann hefur verið frá seinni hluta þessarar leiktíðar vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“