Manchester City varð um helgina Englandmseistari þriðja árið í röð. Stuðningsmenn liðsins um allan heim fagna, þó á mismunandi hátt.
Það varð ljóst að City myndi verja Englandsmeistaratitil sinn á ný þegar Arsenal tapaði gegn Nottingham Forest seinni part laugardags.
City tók svo á móti sjálfum titlinum í gær eftir sigur á Chelsea.
OnlyFans-stjarnan Elle Brooke lét sitt ekki eftir liggja í fögnuðinum eftir að City varð Englandsmeistari á ný.
Hún er mikill stuðningsmaður liðsins.
Brooke fagnaði með því að rífa sig úr að ofan og mynda sig með City-trefil. Deildi hún myndinni með yfir 700 þúsund fylgjendum sínum.
Myndina má sjá hér að neðan.