fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Stríð FH og KSÍ: Yfirlýsing FH „mjög löng fyrir lítið innihald“ – Klara gæti hafa opnað dyr sem erfitt verður að loka

433
Mánudaginn 22. maí 2023 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að ósætti sé á milli FH og KSÍ þessa stundina. Félagið sendi út yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem framkvæmdastjóri sambandsins, Klara Bjartmarz, fær gagnrýni. Málið var tekið fyrir í Dr. Football.

Málið snýr að eins leiks banni sem Kjartan Henry Finnbogason var dæmdur í af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Bannið fékk hann fyrir olnbogaskot sem hann veitti Nikolaj Hansen, leikmanni Víkings, í leik liðanna fyrir rúmri viku. Framherjinn fékk ekki rautt spjald fyrir atvikið í leiknum en Klara vísaði málinu hins vegar til nefndarinnar, sem svo dæmdi hann í bann.

FH gaf út yfirlýsingu í kjölfarið, þar sem Klara var harðlega gagnrýnd.

„Hún var mjög löng fyrir lítið innihald,“ sagði Jens Sævarsson um yfirlýsinguna í Dr. Football.

Hann telur að bannið hafi verið réttmætt.

„Að mínu mati verðskuldar þetta bara bann. Þessi yfirlýsing frá FH, þeir fara um víðan völl en innihaldið var í raun bara það sem Klara sagði.“

FH-ingar vöktu athygli á olnbogaskoti Nikolaj Hansen í leik Víkings gegn HK í gær. Vilja sumir þeirra að atvikið fari á borð Aga- og úrskurðarnefndar, eins og mál Kjartans.

„Þetta opnar þessar dyr. Nú ertu búin að opna þessar dyr,“ sagði Albert Brynjar Ingason í þættinum.

Meira
Birtir athyglisvert myndband og hjólar í KSÍ í ljósi stöðunnar – „KSÍ clowns“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað