fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433Sport

Þýskaland: Dortmund þarf einn sigur og verður þá meistari

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 17:53

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á að Borussia Dortmund verði þýskur meistari á þessu tímabili.

Dortmund spilaði við Augsburg á útivelli í dag og vann öruggan 3-0 sigur og komst að nýju í toppsætið.

Sigurinn þýðir að Dortmund er með 70 stig á toppnum og er tveimur stigum á undan Bayern Munchen sem er í öðru sæti.

Bayern tapaði gegn RB Leipzig á heimavelli í síðustu umferð og þarf í raun á kraftaverki að halda í lokaumferðinni.

Dortmund spilar við Mainz á heimavelli og með sigri er liðið orðið meistari en Bayern fær erfiðari leik gegn Köln á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjafmildur innan sem utan vallar: Sjáðu hvað hann færði félaga sínum

Gjafmildur innan sem utan vallar: Sjáðu hvað hann færði félaga sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“
Sport
Í gær

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar
433Sport
Í gær

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið