fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Nýjasta myndin af Ronaldo gerði allt vitlaust á aðeins tveimur klukkutímum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta myndin af Cristiano Ronaldo á Instagram hefur svo sannarlega vakið athygli á meðal fólks.

Ronaldo er 38 ára gamall en hann spilar í dag með Al-Nassr í Sádí Arabíu og hefur það ansi gott.

Ronaldo er með 585 milljón fylgjendur á Instagram síðu sinni og er ansi duglegur að birta myndir af sjálfum sér.

Það tók Ronaldo ekki nema klukkutíma að fá fjögur milljón ‘likes’ á nýjustu myndina þar sem hann situr slakur í sólbaði.

Þegar þetta er skrifað er myndin með yfir tíu milljón ‘likes’ en hana má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Rashford frá Manchester United – Sjáðu myndbandið

Aston Villa staðfestir komu Rashford frá Manchester United – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Í gær

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður