fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Er hann á leið til Englands? – Umboðsmaðurinn svarar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Botines, umboðsmaður markmannsins Andre Onana, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að leikmaðurinn sé á leið til Chelsea.

Chelsea er sterklega orðað við Onana sem hefur staðið sig vel með Inter Milan á tímabilinu en var áður hjá Ajax í Hollandi.

Samkvæmt Botines er Onana ánægður hjá Inter en liðið mun spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar á tímabilinu gegn Manchester City.

,,Það er eðlilegt að það séu sögusagnir á kreiki þessa stundina en ég vil ekki tjá mig of mikið því strákurinn er aðeins einbeittur á að spila,“ sagði Botines.

,,Við gerðum fimm ára samning við Inter og eigum fjögur ár eftir. Nú einbeitir hann sér bara á að klára Serie A og úrslit Meistaradeildarinnar.“

,,Engar áhyggjur, hann er mjög ánægður og er að spila fyrir besta lið Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs