Manchester City hefur frumsýnt nýja treyju sína fyrir næstu leiktíð en eins og áður er það Puma sem framleiðir hana.
City er besta lið Evrópu um þessar mundir en liðið getur unnið þrennuna á næstu vikum.
City ræsti út sínar skærustu stjörnur úr karla og kvennaboltanum til að auglýja treyjurnar.
Jack Grealish er þar fremstur í flokki en City er meðvitað um það að hann er vinsæll líkt og Erling Haaland.
Treyjuna má sjá hér að ofan og neðan.