fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu þegar Guardiola öskraði á Rio í beinni í gær – „Ég sagði þér það, ég sagði þér það“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég sagði þér það, ég sagði þér það,“ öskraði Pep Guardiola stjóri Manchester City á Rio Ferdinand sérfræðing BT Sport eftir leik City og Real Madrid í gærkvöldi.

City vann þar sannfærandi 4-0 sigur á Real Madrid og er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Guardiola og Ferdinand virðast vera ágætis félagar því Ferdinand útskýrði í beinni af hverju stjórinn hafi verið að segja þetta við sig.

„Þú gerðir það,“ svaraði Rio til Guardiola og útskýrði svo málið.

„Hann sendi mér skilaboð, Pep sendi mér skilaboð fyrir leikinn og ég óskaði þeim góðs gengis. Hann sagði mér að trúa sér, að þeir hefðu unnið þá fyrir tveimur árum og að þeir myndu vinna aftur. Hann bað mig um að trúa sér,“ sagði Rio.

Atvikið má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BT Sport (@btsport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu