fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Eiga hlut í félagi Alberts en er nú að kaupa Everton eins og það leggur sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að Everton verði selt á næstu dögum til fjárfestingarsjóðs í Bandaríkjunum. Ensk blöð fjalla um málið.

Talið er að kaupin gætu jafnvel gengið í gegn í næstu viku en það er eru 777 Partners í Bandaríkjunum sem er að kaupa félagið.

Sagt er að kaupverðið sé 600 milljónir punda en í samhengi við það stefnir í að Manchester United verði selt á 5 milljarða punda.

777 Partners er fjárfestingarsjóður í Bandaríkjunum og eru höfuðstöðvar þeirra í Miami.

Þeir þekkja vel til fótboltafélaga og eiga hluti í Sevilla, Genoa, Standard Liege og Vasco de Gama. Með Genoa leikur Albert Guðmundsson.

Farhad Moshiri á 94 prósent hlut í Everton en vill losna út en mögulega er Everton að falla úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu