fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Nýtt gras á Kópavogsvelli að verða klárt – Geta aftur spilað á heimavelli um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur ekki spilað á heimavelli í Bestu deild karla frá því í fyrstu umferð en gervigrasið var tekið upp og verið var að leggja nýtt.

UEFA setti út á gervigrasið vegna Evrópuleikja og varð Kópavogsbær að rífa upp heftið og leggja nýtt gras á völlinn.

„Framkvæmdir á Kópavogsvelli ganga vel og er unnið að því hörðum höndum að gera allt klárt fyrir næsta heimaleik hjá strákunum. Sá leikur fer fram á sunnudaginn kl 17:00 og er mótherjinn KA,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Blika.

Blikar léku einn heimaleik á Wurth vellinum í Árbæ en hefur spilað fimm útileiki í fyrstu sj0 umferðunum en liðið getur nú aftur farið á fullt á Kópavogsvelli.

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru sex stigum á eftir toppliði Víkings en Víkingar eru með fullt hús stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa leikmann sem spilar öðruvísi í fremstu víglínu

Þurfa leikmann sem spilar öðruvísi í fremstu víglínu
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“