fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Enn heldur Neymar áfram að pirra stuðningsmenn PSG – Mætti og fagnaði titlinum með leikmönnum Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG hefur sett enn meiri olíu á eldinn hjá stuðningsmönnum PSG með því að mæta og fagna titlinum með leikmönnum Barcelona.

Stuðningsmenn PSG hafa fengið miklu meira en nóg af Neymar og vilja losna við hann í sumar, mættu þeir fyrir utan heimili hans á dögunum og létu vita af því.

Barcelona varð spænskur meistari á sunnudag og leikmenn liðsins fögnuðu saman í gær, þar var Neymar mættur og fagnaði með samherjum sínum.

Neymar lék með Barcleona til ársins 2017 en var þá keyptur til PSG fyrir 222 milljónir evra og er hann dýrasti leikmaður sögunnar.

Neymar hefur ekki fundið taktinn undanfarna mánuði hjá PSG og vill franska félagið losna við hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“
433Sport
Í gær

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?