fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Bellingham er ekki nóg fyrir Real Madrid í sumar – Setja stefnuna á tvo alvöru bita til viðbótar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar sér stóra hluti á markaðnum í sumar en allt stefnir í að Jude Bellingham komi til félagsins frá Borussia Dortmund.

Bellingham er 19 ára gamall enskur miðjumaður sem öll stærstu lið Evrópu vildu fá en Real Madrid virðist ætla að krækja í kauða.

Sky Sports segir að þar með sé Real Madrid svo sannarlega ekki hætt á markaðnum og vilji félagð fá tvo risa í viðbót til félagsins.

Getty Images

Segir að Real Madrid vilji fá Kylian Mbappe frá PSG og Alphonso Davies bakvörð FC Bayern.

Mbappe var á barmi þess að fara til Real fyrir ári síðan gerði tveggja ára samning í París, franska félagið gæti því selt hann í sumar til að missa hann ekki frítt.

Davies er að margra mati besti vinstri bakvörður fótboltans og ljóst er að Real Madrid þarf að borga væna summu til að fá hann til félagsins.

Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“
433Sport
Í gær

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?